Kvennafrídagurinn 24.október – ÁFRAM STELPUR !
Verkalýðsfélag Vestfirðinga beinir þeim eindregnu tilmælum til vinnuveitenda á Vestfjörðum að þeir styðji við bakið á konum á kvennafrídaginn, sem verður haldinn hátíðlegur í dag 25. október, og gefi komun tækifæri til að taka þátt í þeim fundarhöldum sem kunna að vera í dag án þess að laun þeirra verði skert. Á þessum degi fyrir […]