Þing Sjómannasambands Íslands
Þing Sjómannasambands Íslands er haldið í Reykjavík dagana 29. – 30. september. Verkalýðsfélag Vestfirðinga átti rétt á að senda einn fulltrúa frá félaginu á þingið og er Sævar Gestsson, formaður sjómannadeildar Verk Vest, fulltrúi félagsins á þinginu. Eins og áður sagði þá hófst þingið í gær með ávörpum gesta og var einn af ræðumönnum forseti […]
Þing sjómannasambands Íslands
27. þingi Sjómannasambands Íslands ( SSÍ ) sett var í dag. Þingið er haldið á Grand Hótel í Reykjavík og hófst dagskrá þess með ávarpi formanns Sjómannasambandsins Sævars Gunnarssonar. Í ræðu sinni beindi Sævar spjótum sínum mjög að aðgerðum stjórnvalda í málefnum er varða breytingar á fiskveiðistjórnunarlögum og skipun skipun í marg um rædda sáttanefnd […]
Endurbætur í Svignaskarði
Endurbætur við hús nr. 9 í Svignaskarði eru komnar á fullt skrið, en ætlunin er að stækka húsið þannig að þar verði gisting fyrir 8 manns ásamt því að farið verður í nauðsynlegar endurbætur á innréttingum. Byggingaverktakinn Eiríkur J. Ingólfsson í Borgarnesi vinnur verkið fyrir félagið, en þess má geta að félagið hefur átt mjög […]