Bakkavör ræðst á verkafólk í Bretlandi
Nú hafa þeir Bakkabræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir ráðist til atlögu gegn verkafólki við ávaxta- og grænmetisiðju Bakkavarar í Bourne í Lincolnshire í Englandi. Störf eru britjuð niður, laun lækkuð og vinnuskilyrði skert. Þau voru þó fyrir ein þau lökustu í Bretlandi. Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar […]
DAGBÓKIN 2011
Dagbókin 2011 er komin, félagsmenn geta nálgast hana á skrifstofu félagsins. Dagbókin er einnig komin í dreifingu til deildarformanna sem hefur verið falið að koma dagbókinni inn á vinnustaði á svæðadeildum Verk Vest. Þannig ættu sem flestir félagsmenn að geta nálgast eintak. Einnig er hægt að vera í sambandi við skrifstofu félagsins og fá bókina […]