Fréttablað Verk Vest komið út
Þessa dagana ætti Fréttabréf Verk Vest að berast félagsmönnum, en blaðið fór í dreifingu hjá Íslandspósti 15.desember. Í blaðinu kennir margra grasa og má þar nefna kafla úr fyrsta bindi sögu verkalýðshreyfingarinnar á Vestfjörðum Vindur í seglum þar sem sagt er frá verkfallinu í Hnífsdal 1927. Þá er einnig samantekt um Alþýðuhúsið sem varð 75 […]