Deildaraðalfundur sjómannadeildar Verk Vest

Deildaraðalfundur sjómannadeildar Verk Vest verður haldinn mánudaginn 27.desember kl. 17.00 í fundarsal félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði. Dagskrá. Kosning deildarstjórnar og varamanna Kjaramál Fræðslumál sjómanna önnur mál Sjómenn í Verk Vest eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér málefni sjómanna í kjara- og fræðslumálum.