Deiladaraðalfurndur Brynju deildar Verk Vest á Þingeyri

Aðalfundur Brynju, deildar Verk Vest á Þingeyri, verður haldinn í húsnæði félagsins að Fjarðargötu 2 , Sparisjóðshúsinu, miðvikudaginn 29.desember kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf: 1. Kosning stjórnar. 2. Önnur mál. Mætum nú og sínum samstöðu í kjarabaráttunni. Stjórn Brynju Þingeyri.

Öldrunardeild á Ptreksfirði færðar gjafir

Stjórn sjúkrasjóðs Verk Vest afhenti öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar á Patreksfirði veglegann flatskjá ásamt veggfestingum að gjöf. Tækið sem var fyrir var nánast ónýtt og ekki fyrirsjáanlegt að farið yrði í endurnýjun eftir niðurskurðartillögur til heilbrigðismála á Vestfjörðum. Vistmenn voru að vonum mjög þakklátir með framtakið enda nýja tækið allt hið vandaðasta. Starfsfólk og vistmenn eru mjög […]