Ný stjórn í sjómannadeild Verk Vest

Á deildaraðalfundi sjómanna í Verk Vest sem haldinn var í gær var kjörin ný stjórn, en hana skipa eftirfarandi: Sævar Gestsson, formaður, Grétar Þór Magnússon, varaformaður, Ólafur Skúlason, meðstjórnandi. Til vara eru Magnús Björgvinsson, Símon Viggósson og Höskuldur B. Gunnarsson. Á fundinum urðu líflegar umræður um kjaramál sjómanna, þá voru öryggis- og fræðslumál einnig mjög […]