Nýr skrifstofustjóri tekur til starfa
Eins hefur komið fram hér á vefnum þá var auglýst eftir skrifstofustjóra fyrir skrifstofu verkalýðsfélaganna á Ísafirði. Alls bárust 18 umsóknir um starfið, allt mjög hæfir einstaklingar. Úr hópi umsækjanda var ákveðið að ráða Friðgerði Ebbu Sturludóttur. Ebba mun koma í stað Karitasar Pálsdóttur sem hefur þjónað félagsmönnum hátt í 30 ár, bæði í trúnaðarstörfum […]