Aukin verkefni hjá ráðgjafa VIRK á Vestfjörðum

Vegna mikillar aukningar á verkefnum ráðgjafa VIRK á Vestfjörðum, sem Fanney Pálsdóttir sinnir, var ákveðið að auka starfshlutfall þannig að viðvera ráðgjafa er eftirleiðis frá kl.08:00 – 14:00 alla virka daga. Starfsemi VIRK hefur verið að skila umtalsverðum árangri til skjólstæðinga stéttarfélaganna á Vestfjörðum eins og dæmin sanna. En meiginverkefni VIRK er að skipuleggja og […]