Formgalli ógildir verkfall bræslumanna

Félagsdómur felldi í gær úrskurð um ólögmæti verkfallsboðunar bræðslumanna á Austurlandi og í Vestmannaeyjum. Dómurinn í heild sinni er þó staðfesting á réttmæti þeirra aðgerða sem boðað var til, en það sem gerir boðunina ólögmæta er að fundir undir verkstjórn sáttasemjara voru skráðir sem óformlegir en ekki formlegir. Samtök atvinnulífsins geta því ekki fagnað sigri […]