Kjaraviðræður í gang að nýju – ASÍ ályktar um stöðuna

Samninganefndir ASÍ og SA komu saman til fundar í morgun til að fara yfir stöðu mála, en algjör pattstaða hefur verið í samningamálum aðila í rúmar tvær vikur. Ýmis sérmál einstakra sambanda innan ASÍ hafa þó verið unnin á þessu tíma þó ekkert hafi verið rætt um launaliði kjarasamninga. Á fundinum í morgun var ákveðið […]