Viðræðum við SA slitið – aðgerðarhópur SGS kemur saman

Samtök atvinnulífsins höfunuðu tilboði SGS um skammtímasamning á sjötta tímanum í gær, á sama tíma býður SA upp á 3ja ára samning með því fororði að launþegahreyfingin gangi til liðs við þá í sjávarútvegsmálum. Þess ber að geta að SA hafnaði að gera skammtíma eða langtímasamnig fyrir páska nema launþegar skrifuðu upp á sameiginlega yfirlýsngu […]