Verk Vest færir Lúðrasveit TÍ einkennisjakka að gjöf
Á aðalfundi Verk Vest fyrir tæpu ári síðan var samþykkt tillaga um að Lúðrasveit Tónlistaskóla Ísafjarðar yrði færður einkennisfatnaður að gjöf. Lúðrasveitin hefur alltaf verið boðin og búin að taka þátt í hátíðarhöldum á baráttudegi launþega og jafnan gengið í broddi fylkingar. Sveitin spilar oft útivið og á Íslandi háttar málum þannig að ekki er […]
Góð þátttaka í 1. maí hátíðarhöldum á Ísafirði og Suðureyri
Þátttaka í 1. maí hátíðarhöldunum á Ísafirði og Suðureyri var að vanda mjög góð. Á Ísafirði safnaðist fólk saman við hús Verk Vest þaðan sem gengið var fylktu liði með lúðrasveit Tónlistaskóla Ísafjarðar í broddi fylkingar. Kröfugangan var mjög fjölmenn en gengið var sem leið lá niður í Edinborg þar sem hin eiginlegu hátíðarhöld 1.maí […]