Kjörgögn send út
Mikill handagangur hefur verið á skrifstofu félagsins vegna nýrra kjarasamninga sem Verk Vest er aðili að. Yfirferð á kjörskrám og afstemming þeirra ásamt því að útbúa kynningarefni til félagsmanna vegna samninganna hefur bæst við annann erill á skrifstofunni. Kjörseðlar ættu að vera berast félagsmönnum þessa dagana og er áríðandi að bregðast fljótt og vel við […]
Ný kynnig vegna kjarasamninga
*** UPPFÆRT ***Á heimasíðu ASÍ er verið að setja inn meira kynningarefni vegna nýju kjarasamninganna. Fyrsta kynningarmyndbandið er um helstu atriði kjaraliðs samningsins. Umsjónamaður þessarar fyrstu kynningar er Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ. Myndbandið er um 10 mínútur í spilun og fylgja skýringarglærur með. Fljótlega verður einnig hægt að nálgast fleiri kynningar um kjarasamninginn. […]