Góð þátttaka í kosningu kjarasamninga – yfir 90% sögðu JÁ
Mjög góð þátttaka var í kosningu félagsmanna í Verk Vest um nýgerða kjarasamninga. En félagið viðhafði póstatkvæðagriðslu sem fór fram dagana 13 – 24. maí. Alls tóku 44% félagsmanna þátt í kosningu um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og sögðu 97,2% þeirra sem kusu JÁ og 2,1% Nei, auðir seðlar og ógildir voru 0,7%. Hjá verslunar- […]
Kjaradeilur starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar hjá sáttasemjara
Fyrsti formlegi samningafundurinn í kjaradeilu starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar var haldinn undir verkstjórn ríkissáttasemjara mánudaginn 23. maí. Á fundinum var lagt fram nýtt tilboð starfsmanna sem byggir á launalið nýgerðs kjarasamnings bræðslumanna. En hjá Þörungaverksmiðjunni er unnið við þurrkun á þangi og því um mjölvinnslu að ræða og eðlilegast að miða við þau kjör sem náðust í […]