Samningar náðust í kjaradeilu starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar

Saminganefnd starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum náði á áttunda tímanum í gærkvöldi að lenda kjaraviðræðum við SA og fulltrúa eigenda Þörungaverksmiðjunnar með endurnýjun kjarasamnings til þriggja ára. Óhætt er að segja að meginmarkmiðum samningarnefndar um að ná auknum kjarabótum fyrir þá lægst launuðu hafi tekist og vel það. Samninganefndin lagði upp með tvær launatöflur eina fyrir […]