Framkvæmdir við endurbætur orlofshúsa Verk Vest
Töluverðar framkvæmdir hafa verið við ibúðir og orlofshús félagsins. Stærsta framkvæmdin hefur verið við hús nr. 9 í Svignaskarði, en þar var farið í stækkun og endurbætur bæði að innan og utan. Húsið er nú orðið allt hið glæsilegasta með aðbúnað eins og hann gerist bestur. Gistipláss er fyrir 8 manns og geta tvær fjölskyldur […]
Kjarasamningar halda gildi sínu út 31. janúr 2014
Eins og kveðið var á um í aðfararsamningi kjarasamninga þá átti ríkisvaldið að vera búið að uppfylla ákveðin skilyrði fyrir 22. júni sem voru lögð til grundvallar þegar skrifað var undir kjarasamninga þann 5. maí síðastliðinn. Það var mat fulltrúa beggja aðila eftir stíf fundarhöld að staðfesta fyrir sitt leiti gildistöku þeirra kjarasamninga. Þessu til […]