Satrfsfólki Lotnu sagt upp – höggva verður á hnútinn og eyða óvissu
Á fundi starfsfólks og forsvarsmanna fiskvinnslu Lotnu á Flateyri í morgun kom fram að fyrirtækið yrði að gripa til þeirra neyðarúrræða að segja nánast öllu starfsfóki fyrirtækisins upp eða 11 af 13 starfsmönnum. Á fundinum var starfsfólki afhent uppsagnarbréf þar sem ástæður uppsagna voru raktar. Fulltrúar Verk Vest fóru yfir stöðuna með starfsfólki og hvernig […]
Kjarasamningur SGS við ríkið samþykktur
Niðurstöður í póstatkvæðagreiðslu um kjrasamning starfsmanna hjá ríkisstofununum liggur nú fyrir.Á kjörskrá eru 1.492 atkvæði greiddu 494 eða 33,2%. Já sögðu 458 eða 92,8%, nei sögðu 35 eða 7,1%, auðir/óg. 3 – 0,1%. Samningurinn telst því samykktur og hafa niðurstöðurnar verið kynntar viðsemjendum. helstu atriði nýs samnings ásamt launatöflum er hægt að nálgast hér.