Kauptrygging og kaupliðir sjómanna hækka frá 1. júní

Samninganefnd Verk Vest hefur samþykkt að ganga frá samningi við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða um 4,25% frá og með 1. júní 2011. Þannig verður 1. júní 2011 kauptrygging háseta kr. 222.734, kauptrygging matsveins, fyrsta og annars vélstjóra og vélavarðar, bátsmanns og netamanns kr. 278.419 og yfirvélstjóra kr. 334.101. Þetta var samþykkt í ljósi […]

Gott samstarf við vinnuskólana

Undanfarin ár hefur komist á gott samstarf milli Verk Vest og fulltrúa Ísafjarðarbæjar um kynningu á réttindum og skyldum á vinnumarkaði fyrir ungmenni í vinnuskóla hjá sveitafélaginu. Félagið hefur tekið á móti nokkrum hópum ungmenna vinnskólans og voru fyrstu hóparnir á kynningum hjá félaginu í gær. Þá ákvað Súðavíkurhreppur einng að bæta þessum þætti inn […]