Nýir kjarasamningar starfsmanna sveitarfélaga – leiðrétt frétt
Eftir langa og erfiða samningalotu hefur loks verið undirritaður nýr kjarasamningur SGS við sveitafélögin. Gildistími nýja samningsins er frá 1. maí 2011 og til 30. júní 2014. Verði samningurinn samþykktur ber að leiðrétta laun frá 1. júní. Megin atriðið í þessum samningi er ný launatafla þar sem gömlu lífaldursþrepin hafa verið felld út. Þetta þýðir […]