Röskun á þjónustu vegna framkvæmda

Þeir sem þurfa að eiga erindi við skrifstofu verkalýðsfélaganna í Pólgötu á Ísafirði hafa orðið varir við umtalsverr rask við inngang hússins. Allt hefur þetta nú gengið upp með góðra manna aðstoð og þolinmæði þeirra sem hafa átt erindi á skrifstofuna. Á morgun föstudag verður hinsvegar annað upp á teningnum þar sem frá kl.08.15 – […]