Niðurskurður bitnar á þeim lægstlaunuðu

Nái hagræðingarhugmyndir bæjaryfirvalda í Ísafjarðarbæ í málefnum skólaliða hjá Grunnskóla Ísafjarðar fram að ganga munu tekjur skólaliða skerðast um 20%. Þessu hafa skólaliðar ásamt stéttarfélögunum Verk Vest og Fos Vest, mótmælt harðlega og krafist þess að ákvörðunin verði dregin til baka. Skólaliðar hafa sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem skorað er á að fallið verði frá […]

Þingmönnum sendar ályktanir frá þingi SGS

Alþingismönnum hafa verið sendar ályktanir frá þingi SGS er varða kjör
og hasmuni verkafólks á Íslandi. Hér fyrir neðan má lesa stutta
samantekt um þessar ályktanir. Einnig er hægt að nálgast ýtarefni með
því að smella á meira við hverja ályktun.