Námskeið í almannatengslum og markaðsmálum
Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Verk Vest í samstarfi við Gústaf Gústafsson forstöðumann Markaðsstofu Vestfjarða bjóða upp á námskeið í almannatengslum og markaðsmálum. Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa við, eða vilja starfa við markaðssamskipti. Tilgangur námskeiðisins er að kynna þátttakendum helstu áherslur og leikreglur. Markmiðið er að auka skilning á þeim leiðum sem best nýtast auk […]