Samfélagslegt tap vegna svartrar vinnu smærri fyrirtækja 13,8 milljarðar á ári
Svört vinna mest á Vestfjörðum en minnst á Norðausturlandi !
Í tengslum við gerð kjarasamninga í vor skapaðist umræða
um hvernig minnka mætti svarta atvinnustarsemi og bæta viðskiptahætti í
landinu. Árangurinn var átaksverkefnið „Leggur þú þitt af mörkum?” sem
unnið var í samvinnu Ríkisskattstjóra (RSK), ASÍ og SA. Heimsótt voru
yfir tvö þúsund lítil og meðalstór fyrirtæki í sumar og fengu 55% þeirra
athugasemdir. Rætt var við sex þúsund starfsmenn og reyndust 12% þeirra
vinna svart, flestir á Vestfjörðum eða 18,5%. Vert er að vekja á því athygli að þrátt fyrir að einna minnst atvinnuleysi sé á Vestfjörðum, þá skuli hlutfall þeirra sem vinna svart vera eins hátt og kemur fram í skýrslunni. Tap þjóðarbúsins vegna svartrar
atvinnustarfssemi nemur 13,8 milljörðum á ári.
Skattlagning séreignarlífeyris svik!
Ólafur Darri Andrason 12.00 Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:”Table Normal”; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:””; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:”Calibri”,”sans-serif”; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:”Times New Roman”; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-fareast-language:EN-US;} Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga lýsir yfir stuðningi við […]