Fyrrverandi starfsmenn TH á Ísafirði fá fjárhagsaðstoð

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hélt fund með starfsmönnum TH innréttinga í gær eftir að ljóst var að fyrirtækið hefði verið úrskurðað gjaldþrota. Formaður Verk Vest fór yfir það ferli sem væri framundan varðandi ógreidd laun starfsmanna, ábyrgðir og tryggingar og hvernig staðið yrði að vinnu við launakröfu af hálfu félagsins í þrotabú TH. Á fundinum var upplýst […]