Fiskvinnslunámskeið hjá Vísí á Þingeyri

Kjarasamningsbundið fiskvinnslunámskeið verður haldið hjá fiskvinnslunni Vísi á Þingeyri strax eftir áramót. Um er að græða 40 stunda grunnnám sem veitir 2ja launaflokka hækkun og starfsheitið sérhæfður fiskvinnslumaður að námi loknu. Kennslan verður með svipuðu sniði og á Flateyri, þ.e. kennt verður á íslensku og túlkað yfir á pólsku. Á dögunum hélt félagið stutta kynningu […]

Jólahátíð gengur í garð

Verklýðsfélag Vestfirðinga sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra jóla- og hátíðarkveðjur. Megi hátíðin færa ykkur öllum ljós og frið og verum þess minnug að með jákvæðum hug og kærleik er hægt að sigrast á flestum erfiðleikum.