Útskrift sérhæfðs fiskvinnslufólks hjá Vísi á Þingeyri
Góður gangur hefur verið á fiskvinnslunámskeiði hjá starfsfólki Vísis á Þingeyri. Kennsla hófst þann 3. janúar og lýkur með útskrift síðar í dag. Þrátt fyrir að þátttakendur væru að nokkuð blönduðu þjóðerni, Íslendingar, Pólverjar, Thailendingar og einn frá Lettlandi, þá hefur námskeiðið gengið mjög vel og hafa skapast mjög líflegar umræður, sérstaklega um kjara og […]