Ár frá gjaldþroti Eyrarodda

Fulltrúar þeirra stofnana í stoðkerfi Ísafjarðarbæjar sem komu að aðstoð við atvinnuleitendur á Flateyri eftir að fiskvinnslan Eyraroddi ehf. varð gjaldþrota, komu sama til fundar á Flateyri þann 12. janúar sl. Á fundinum, sem haldinn var í Sólborg á Flateyri, var farið yfir þau verkefni sem komið var af stað og hvernig þau hafa nýst […]