KNH á Ísafirði úrskurðað gjaldþrota

Fyrr í morgun var kveðinn upp úrskurður hjá Héraðsdómi Vestfjarða þess efnis að verktakafyrirtækið KNH á Ísafirði væri gjaldþrota. Fyrirtækið hafði áður verið í greiðlustöðvun frá því í apríl 2011 og í framhaldi leitað nauðasamninga, en heimild til nauðasamninga var felld úr gildi í síðustu viku. Grímur Sigurðsson hrl hjá Landslögum hefur verið skipaður skiptastjóri. […]