Hávær krafa um efndir loforða ríkisstjórnarinnar
Mikil undiralda reiði samninganefnda aðildarfélaga ASÍ í garð svikinna loforða ríkisstjórnarinnar einkennir ályktanir sem aðildarrfélögin hafa verið að senda frá sér undanfarna daga. Í gær sátu formenn aðildarfélaga inna ASÍ á þriggja klukkutíma hita fundi þar sem hart var deilt á vinnubrögð ríkisstjórnarinnar. Niðurstaða fundarins varð þrátt fyrir allt að kjarasamningum yrði ekki sagt upp […]