Hækkun launtaxta 1.febrúar 2012

Þann 1. febrúar munu útgefnir launataxtar Verk Vest hækka um kr.11.000. Þá munu almennar launahækkanir til þeirra sem ekki fá laun samkvæmt útgefnum launatöxtum hækka um 3,5% að lágmarki. Reiknitölur og föst álög eins og t.d. fastur bónus í rækjuvinnslu munu einnig hækka um 3,5% en þó ekki minna en 10 krónur. Þetta þýðir að […]