Trésmiðja Ísafjarðar komin í gang
Nýtt trésmíðafyrirtæki sem leggur áherslu á smíði innréttinga og hurða hefur verið stofnað í Ísafirði, en starfsemin mun verða til húsa í húsnæði því sem hýsti áður starfsemi TH innréttinga. En eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var starfsemi TH innréttinga úrskurðuð gjaldþrota rétt fyrir síðustu jól. Þeir sem að fyrirtækinu standa […]
Nýtt skip til Ísafjarðar
Ísbjörn ÍS-304 sem bættist í skipaflota okkar Vestfirðinga fyrir skömmu, kom í heimahöfn á Ísafirði síðdegis í gær. Skipið er um 1000 tonna frystiskip sem gert verður út til úthafsrækjuveiða frá Ísafirði. Ísbjörn ÍS er í eigu rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði og útgerðarfélagsins Birnir ehf. í Bolungavík. En fyrir á útgerðarfélagið Birnir ehf. rækjutogarann Gunnbjörn […]