Leiðrétting vegna verðkönnunar Verk Vest

Þau leiðu mistök vöru gerð í verðkönnun, sem Verk Vest lét gera í verslunum á Vestfjörðum mánudaginn 27. febrúar, að rangt kílóverð var reiknað í tveimur tilvikum. Var í könnuninn tiltekinn verðmunur á strásykri hjá Hólakaupum á Reykhólum en var hann ódýrastur á 198 kr./kg. hjá Bónus á Ísafirði og sagður dýrastur á 779 kr./kg. […]