Úthlutun orlofsbústaða

Nú eiga allir þeir sem fengu úthlutað orlofsbústöðum að hafa fengið sent bréf frá félaginu með upplýsingum um úthlutunartímabil og frest til að staðfesta úthlutun. En félaginu þarf að hafa borist staðfesting í formi greiðslu fyrir 20. maí næst komandi. Eftir þann tíma verða laus tímabil auglýst til umsóknar hér á síðunni. Þá gildir reglan […]