Verk Vest og Ísafjarðarbær undirrita samkomulag

Á dögunum undirrituðu fulltrúar Verk Vest og Ísafjarðarbæjar samkomulag um afslátt fasteignagjalda á Alþýðuhúsinu til næstu 10 ára. Með samkomulaginu má segja að fyrsta og mikilvægasta skrefið í endurnýjun tækja til kvikmyndasýnginga hafi verið stigið. Það var fyrst og fremst vegna velvilja bæjaryfirvalda sem stjórn félagsins ákvað að leggja í þá fjárfestingu sem endurnýjun tækjanna […]