LÍÚ ákveður að vísa kjaraviðræðum sjómanna til sáttasemjara

Stjórn LÍÚ ákvað í framhaldi af árangurslausum samningafundi útvegsmanna og fulltrúa sjómanna þann 18. maí sl. að vísa viðræðunum til ríkissáttasemjara. Lítill árangur hefur orðið í viðræðum deiluaðila og er það mat LÍÚ og Samtaka atvinnulífsins að vonlítið sé um að frekari árangur náist án aðkomu ríkissáttasemjara. Samningar sjómanna hafa verið lausir frá 1. janúar […]