Orlofsuppbót til félagsmanna Verk Vest

Nú styttist í að félagsmenn hjá Verk Vest eigi að fá greiddda orlofsuppbót fyrir orlofsárið 2012 sem hófst þann 1. maí. Orlofsuppbót innifelur orlof, eru föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Uppbótin greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (1. maí til 30. apríl), öllum starfsmönnum sem verið […]