Sjómenn heiðraðir

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}

Um liðna sjómannadagshelgi voru sjómenn heiðraðir bæði á
Ísafirði og Suðureyri. Í sjómannadagsguðþjónustu á Ísafirði var Magnús
Arnórsson heiðraður, Magnús hóf snemma að stunda sjó héðan frá Ísafirði og
réðst í sitt fyrsta skipsrúm 16 ára gamall hjá Birni Guðmundssyni á
Pólstjörnunni ÍS. Í sjómannadagmessu á
Suðureyri var Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson heiðraður, Guðmundur Valgeir er
fæddur á Suðureyri þann 24. Júní 1942. Fyrsta réð hann sig á Andvara sumarið sem
hann var fjórtán ára.