Formannafundur SGS
Fyrsti formannafundur SGS eftir nýju skipulagi sem var samþykkt á framhaldsþingi SGS þann 11. maí síðast liðinn verður haldinn 8. júní næstkomandi á Akranesi. En samkvæmt nýju skipulagi hefur vægi formannafunda aukið og þar með aukið lýðræði þegar kemur að ákvaðanatökum er varða félagsmenn aðildarfélaga SGS. Fundurinn verður notðaur til undirbúnings og samræmingar fyrir þing […]