Verk Vest opnar þjónustuskrifstofu á Patreksfirði

Unnið hefur verið að því hörðum höndum undanfarnar vikur að undirbúa opnun þjónustuskrifstofu á Patreksfirði og sér nú fyrir endann á því verkefni. En frá því fyrir stofnun Verk Vest hefur ekki verið opin þjónustuskrifstofa fyrir félagsmenn Verk Vest á sunnanverðum Vestfjörðum. Allt frá árinu 2009 hefur verið leitað að starfsmanni samstarfi við stoðkerfið á […]