Stjórnvöld hafa ekki staðið við fjárfestingaráform í tengslum við gerð síðustu kjarasamninga

“Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með að áform stjórnvalda um fjárfestingar hafi ekki gengið eftir og telur það brot á samkomulagi aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar sem gert var í tengslum við síðustu kjarasamninga.Miðstjórnin skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að ljúka nú þegar ákvörðunartöku og undirbúningi fyrir byggingu nýs Landspítala og nýs fangelsis svo hægt […]