Smábátasjómenn samþykktu nýjan kjarasamning
Atkvæði vegna kosningar um nýjan kjarasamning smábátasjómanna voru talin hjá ríkissáttasemjara föstudaginn 5. október. Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Niðurstöður atkvæðagreiðslunar voru ótvíræðar, meðal sjómanna fór atkvæðagreiðslan þannig að 64,3% sögðu já og 35,7% sögðu nei. Hjá Landssambandi smábátaeiganda samþykktu 74% þeirra félagsmanna LS sem greiddu atkvæði samninginn, hjá LS […]