Svört atvinna og félagsleg undirboð
Á nýafstöðnu 40. þingi ASÍ varð mikil umræða í kjaramálanefnd þingsins um svarta atvinnustarfsemi og félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Fór svo að þrátt fyrir að ekki hafi verið lögð fram tillaga að ályktun fyrir þingið um svarta atvinnustarfsemi og félagsleg undirboð að nefndi lagði fram slíka tillögu að loknum umræðum í nefndinni. Skemmst er frá […]
Fiskverðssamningar eingöngu lágmark !
Þann 16. október var kveðinn upp dómur í máli Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir hönd félagsmanns gegn Róðri ehf. á Bíldudal. En skipverji á Höfrungi BA 60 sem er í eigu Róðurs ehf. taldi sig hafa verið hlunnfarinn af útgerð skipsins leitaði aðstoðar félagsins við innheimtu launakröfu fyrir sína hönd. Til grundvallar uppgjöri útgerðar til skipverja var […]