Vel heppnað námskeið um félagsleg réttindi

Verk Vest stóð fyrir mjög vel heppnuðu námskeiði um félagsleg réttindi á vinnumarkaði dagana 26 – 27. október. Á námskeiðinu sem var haldið í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp, var áhersla lögð á slit ráðningarsambands í sem víðustum skilningi. Var farið í þær grundvallar reglur sem gilda við uppsagnir, hverjir njóta verndar við uppsögn ásamt því hvernig […]