Neita að taka þátt í verðkönnun ASÍ !
Verslanirnar Kostur, Samkaup Úrval og Víðir neituðu að taka þátt í verðkönnun ASÍ föstudaginn 26. október. Forsvarsmenn umræddra verslana telja það ekki þjóna hagsmunum sínum að verðlageftirlit ASÍ upplýsi neytendur um verð í verslunum þeirra. Tilgangur könnunarinnar var að skoða hvort merkjanlegur munur væri á verði matvöru á föstudegi eða laugardegi. Normal 0 21 false […]