Góður gangur í fiskvinnslunámskeiðum

Kjarasamningsbundin fiskvinnslunámskeið á félagssvæði Verk Vest eru í góðum farvegi undir styrkri stjórn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Vel hefur tekist til og er gott samstarf við fiskvinnslufyrirtæki um tilhögun námsins. Byggist það á að geta sett upp styttri námsþætti með skömmum fyrirvara ef upp koma dauðir dagar í vinnslunum. Ekki er að heyra annað á þeim sem […]