LÍÚ heimilt að afla umboðs til boðunar verkbanns

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Samtök atvinnulífsins hafa veitt LÍÚ heimild til að afla umboðs frá aðildarfyrirtækjum til boðunar verkbanns á kjaradeilu þeirra við aðildarsamtök sjómanna. Áður hafði aðalfundur LÍÚ samþykkt að hefja undirbúning á atkvæðagreiðslu um verkbann á kjaradeiluna sem enn er í hörðum hnút. En að loknum samningafundi […]