Mannréttindi fótum troðin í Kolumbíu

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 ASÍ hefur í umsögn sinni til Alþingis lagst gegn því að að EFTA fullgildi fríverslunarsamning við Kólumbíu og landbúnaðarsamning Íslands og Kólumbíu sem nú liggja fyrir Alþingi. Mannréttindabrot gegn verkalýðsforingjum og meðlimum stéttarfélaga eru daglegt brauð í Kólumbíu þar sem réttindi launafólks eru fótum troðin. […]