Einelti á vinnustöðum

Í dag þann 8 nóvember er hinn árlegi dagur gegn einelti. Tilgangurinn er að vekja okkur til umhugsunar um hvernig eineltismálum er háttað á okkar svæði og hvetja til úrlausnar. Í mínu starfi sem ráðgjafi verð ég því miður vör við að nokkur fyrirtæki á Vestfjörðum hafa ekki verið að bregðast við einelti á réttan […]

Árlegur dagur gegn einelti

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur ákveðið að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti. Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn árið 2011 og markmiðið með deginum er og var að vekja sérstaka athygli á málefninu. Undirritun fulltrúa félaga, samtaka og opinberra stofnana á þjóðarsáttmála gegn einelti var þar einn liður. Sáttmálinn er einnig grunnur […]