Ráðstefna um kjaramál eldri borgara

Landssamband eldri borgara og ASÍ efna til ráðstefnu um kjaramál og lífeyrismál eldri borgara fimmtudaginn 15. Nóvember n.k. kl 13:00- 16:00 á Icelander Hótel Natura. Frummælendur á ráðstefnunni verða: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara, Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Stefán Ólafsson prófessor og formaður stjórnar Tryggingarstofnunar, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um […]